Skip to main content
 

Þýðingar

Íslenska fyrir útlendinga

Ég heiti Lemme Linda

Ég er fædd í Tallinn, höfuðborg Eistlands. Móðurmálið mitt er eistneska sem er náskyld finnsku. Áhugi á tungumálum hefur fylgt mér svo lengi sem ég man.

Eftir stúdentsprófið hóf ég nám í germönskum málum og kennslufræðum í Háskólanum í Tartu. 1993 fékk ég styrk til að læra íslensku í Háskóla Íslands.

Ég býð upp á þrennskonar þjónustu

Það eru þrjú mismunandi svið sem ég starfa við, þau tengjast að mörgu leyti en sviðin eru eftirfarandi ..

  1. Kennsla
  2. Þýddar bækur
  3. Menningarverkefni

Nýjustu fréttir

Fréttir
mars 3, 2018

Ný og endurbætt heimasíða

Það var kominn tími á nýja og flotta heimasíðu, svo við fengum snillingana frá Allra Átta til að setja upp glæsilega og snjallvæna vefsíðu. Allra Átta hefur smíðað marga flotta…
Fréttir
mars 3, 2018

Aðalfundur 2018

Aðalfundur 2018 fer fram miðvikudaginn 21. febrúar 2018 kl. 20:00. Samkvæmt lögum félagsins um kosningarétt hafa félagsmenn, 25 ára og eldri, auk eins forráðamanns kosningarétt, en aðrir geta setið fundinn…
Fréttir
mars 3, 2018

Fyrirmyndar fyrirtæki

Vorum að fá mikið af nýjum og fallegum vörum í flugi beint frá Ameríku. Þetta eru þekkt vörumerki og við hvetjum alla til að koma og skoða úrvalið. Um er…
Allar fréttir